Total views: 1 time this week / Rating: 7.41/10 [22 votes]Album: Kvöldvaka / Original Release Date: 2009-05-05Genre: Singer/SongwriterSong Duration: 3 min 41 sec
Handan við höfin
Handan við fjöllin blá
Hulin í móðu
Hvílir mín hjartans þrá
Dvelur í djúpunum draumveran tær
Svífur í skýjunum seiðir mig nær
Frjálsleg, frakklynd, fögur sem hvítagull
Göfug, vitur, glettin og galsafull
Finn ég svo vel hvernig hjarta hennar slær
Finn ég að draumveran færist mér nær
Ég veit okkur dreymir
Sama lækinn
Sama tunglskinsdansinn
Ég finn að hún nálgast
Heyri hennar hjarta slá
Sólin, skýin
Segja mér henni frá
Finn ég svo vel hvernig hjarta hennar slær
Finn ég að draumveran færist mér nær
Draumveran is first released on May 05, 2009 as part of Svavar Knutur's album "Kvöldvaka" which includes 11 tracks in total. This song is the 8th track on this album.
Which genre is Draumveran?
Draumveran falls under the genres Singer, Songwriter.
Hottest Lyrics with Videos
7f53b924daa23fa98914c6b0c67330f7
check amazon for Draumveran mp3 download these lyrics are submitted by itunes3 Record Label(s): 2009 Dimma Official lyrics by
Rate Draumveran by Svavar Knutur(current rating: 7.41)