Nydonsk wiki Nydonsk twitter

NYDONSK

- Vetur Konungur Lyrics

Vetur konungur, lokaðu mig inni ef þú þarft.
Vetur konungur, láttu mér nú verða soldið kalt.
Það er ansi hart í pottinn búið
ef ekki gerist kyndingar þörf um miðjan desember.
Vetur konungur, ertu aldrei leiður eða stúrinn.
Vetur konungur, hvar ertu geymdur á vorin, haustin og sumrin.
Hvert ferðu á sumrin þegar sólin skín
hvar geymirðu snjóinn í öllum þessum hita.
Viðlag:
Sannaðu og sýndu að þú ert ekki feiminn,
sýndu hér og segðu frá hvernig þú komst
í heiminn með hríðir og haglél.
Vetur konungur, ertu aldrei fullur á kvöldin.
Vetur konungur, í myrkrinu skín í hið illa á stundum.
Þú ert enginn engill, hann máni er aldrei
jafn fullur og þegar hann er með þér.
Viðlag...

Facts about Vetur Konungur

✔️

When was Vetur Konungur released?


Vetur Konungur is first released in 1989 as part of Nydonsk's album "Ekki Er Á Allt Kosið" which includes 9 tracks in total. This song is the 5th track on this album.
✔️

Which genre is Vetur Konungur?


Vetur Konungur falls under the genre Pop.
✔️

How long is the song Vetur Konungur?


Vetur Konungur song length is 6 minutes and 21 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
c0fbcdc6caecdc2802e42ac98d6cb110

check amazon for Vetur Konungur mp3 download
Record Label(s): 1989 1989 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Vetur Konungur by Nydonsk (current rating: 7.20)
12345678910

Meaning to "Vetur Konungur" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts