Litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
Litla flugan flögrar um
í huganum.
Mig langar burt
mig langar, ó mig langar.
Ofurlítil agnarögn
ýtti við mér.
Ofurlítil agnarögn
og ævintýr.
Ég ætla burt.
ég ætla, hvort ég ætla.
Komið þið með
í ferðalag til fagurlanda.
Komið þið með
að kyssa sólina.
Fólkið á tunglinu
tekur okkur opnum örmum.
Komið þið með
já komið þið með.
Litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
Litla flugan flögrar um
í andanum.
Ég ætla burt
ég ætla, hvort ég ætla.
Komið þið með...
Fluga is first released in 1992 as part of Nydonsk's album "Himnasending" which includes 10 tracks in total. This song is the 4th track on this album. ✔️
Which genre is Fluga?
Fluga falls under the genre Pop. ✔️
How long is the song Fluga?
Fluga song length is 4 minutes and 09 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
1e196ce3d5cc3dd52f27222679e78539
check amazon for Fluga mp3 download Record Label(s): 1992 1992 slenskir t nar Official lyrics by