NYDONSK


Draumur Lyrics

Í grárri móðu birtast mér
sýnir fortíðinni frá
Skugga slegnir hlutir komi í ljós
Ég hleyp nær til að sjá
Augun blindast af litadýrð
Góðan stað ég fann
Þar sem vatnið er spegilslétt
og hefur aldrei séð mann
Viðlag:
Þarna er fallegt þar vil ég búa
Draumur og veruleiki mætast
Þó að ég þurfi kamba að kljúfa
þá skal ég láta drauminn rætast
Ég þarf að funda við almættið
vakna lífsins til
Ferðbý mig snöggt og legg af stað
tek stefnu á Hamragil
Þar næ ég fundi við almættið
sæki um landnámsstyrk
Ferðast svo hratt yfir tímans tönn
og eldfjöllin verða virk
Viðlag...

Hottest Lyrics with Videos
9160fda5b32cfa6d13e01f48d4f52e21

check amazon for Draumur mp3 download
browse other artists under N:N2N3N4N5
Record Label(s): 1990 1990 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Draumur by Nydonsk (current rating: N/A)
12345678910
Meaning to "Draumur" song lyrics
captcha
Characters count : / 50