Nydonsk wiki Nydonsk twitter

NYDONSK

- Sviti Lyrics

Þú átt að svitna meðan ég syng
sviti þinn drjúpandi rigning
Regnið fellur mig á
vökvar þorstans þrá
Þú átt að birtast þegar ég syng
augljós auðsýnd hrifning
takturinn ákvarðar þinn gang
beygir þig undir mitt umfang
Ég stjórna því
hvert þú ferð
hvað þú sérð
Ég stjórna því
hvað er gert
hver þú ert
Guðirnir gráta þegar ég syng
grenjandi þreyta sitt þing
Hlusta á mig ein og þú
sannfæra sína trú

Facts about Sviti

✔️

When was Sviti released?


Sviti is first released in 1993 as part of Nydonsk's album "Hunang" which includes 10 tracks in total. This song is the 6th track on this album.
✔️

Which genre is Sviti?


Sviti falls under the genre Pop.
✔️

How long is the song Sviti?


Sviti song length is 3 minutes and 33 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
9b0890ea1d5f44834992c85ef7ba70f6

check amazon for Sviti mp3 download
Record Label(s): 1993 1993 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Sviti by Nydonsk (current rating: 9.33)
12345678910

Meaning to "Sviti" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts