Langt langt í fjarska
Er lítil fögur storð
Hafgrænt Ægishjarta
hlýjar manni um sporð
Bárurnar grænar brotna
á bleikum sandi
Brimhvítt löðrið brotnar
á Regnbogalandi
Glampandi sólskin annan grenjandi rigning hinn
Svona á veðrið að vera veðurguðinn minn
Skutlum okkur útí
Steypumst á bólakaf
Köfum í ævintýrið
Stingum hina af
Dreif mig til draumanna þinga
Dansaði í hring mitt hjarta
Ég sá hana fyrir mér hreina
drifhvíta og bjarta
Koparrautt var hárið og rjóð var hún í kinnum
Ég kyssti rósvarir hundraðþúsund sinnum
Skutlum okkur...
Regnbogaland is first released in 1990 as part of Nydonsk's album "Regnbogaland" which includes 13 tracks in total. This song is the opening track on this album. ✔️
Which genre is Regnbogaland?
Regnbogaland falls under the genre Pop. ✔️
How long is the song Regnbogaland?
Regnbogaland song length is 3 minutes and 20 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
be9583b8a96768b93c38c9c7dba224ac
check amazon for Regnbogaland mp3 download Record Label(s): 1990 1990 slenskir t nar Official lyrics by