Nydonsk wiki Nydonsk twitter

NYDONSK

- Nostradamus Lyrics

Faðir afa míns er eitthundraðogsextíu ára,
hitti hann fyrir viku, drukkum púrtvín spiluðum Tarot.
Ég er steingeit en hann er vog.
Miðillinn segir að það sé ágætis samband.
Horfi á áruna sveipa þig dulúðlegum blæ.
Þú ert falleg með þriðja auganu séð.
Öll þessi námskeið hafa gert mér svo gott,
loksins er ég stjörnufróður spámaður með eindæmum.
Nostradamus var ekkert merkilegri en ég.
Ég get ráðið framtíðina alveg eins og hann.
Komandi tíð mun verða hörð en bærileg.
Frétti það á spjalli við löngu látinn mann.
Allt í einu sé ég...
.himnana opnast fyrir ofan mig.
Regnið fellur með þrumugný.
Vera í mannsmynd mælir á framandi tungu.
Nostradamus var ekkert merkilegri en ég.
Ég get ráðið framtíðina alveg eins og hann.
Komandi tíð mun verða hörð en bærileg.
Frétti það á spjalli við löngu látinn mann.
Allt sem ég sé það hefur ótal hliðar.
Víddirnar fléttast saman og mynda eina
þar sem að litir og lögun skipta engu.
Hverf inn í sjálfan mig og kveð ykkur að sinni.
Nostradamus var ekkert merkilegri en ég.
Ég get ráðið framtíðina alveg eins og hann.
Komandi tíð mun verða hörð en bærileg.
Frétti það á spjalli við löngu látinn mann.
Nostradamus var ekkert merkilegri en ég.
Ég get ráðið framtíðina alveg eins og hann.
Komandi tíð mun verða hörð en bærileg.
Frétti það á spjalli við löngu látinn mann.

Facts about Nostradamus

✔️

When was Nostradamus released?


Nostradamus is first released in 2007 as part of Nydonsk's album "Grænmeti Og Ávextir" which includes 16 tracks in total. This song is the 10th track on this album.
✔️

Which genre is Nostradamus?


Nostradamus falls under the genre Pop.
✔️

How long is the song Nostradamus?


Nostradamus song length is 3 minutes and 54 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
030eaf27cfa263e2a17483ac26242d42

check amazon for Nostradamus mp3 download
Record Label(s): 2007 2007 Sena
Official lyrics by

Rate Nostradamus by Nydonsk (current rating: 7.73)
12345678910

Meaning to "Nostradamus" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts