Nydonsk wiki Nydonsk twitter

NYDONSK

- Kvikindi Lyrics

Horfir yfir sviðið
finn taktinn taka yfir
þrengjast inn í mig
Ljósin lýsa upp rakann.
þrýsti mér í gegn,
þessa þröngu leið
Rennvot reyksúr augu
mæna horfa á
án þess að sjá.
Allir litir
saman í einum dansi
ó þessi litadýrð
Öll heimsins kvikindi
á sama staðinn komin
sameinuð í eina sál
syngja saman tungumál
Svitinn límir fötin
þétt við limi langa
togna, tælandi
Froðan fellur úr munnum
framandi manna
líkt og blæðandi

Facts about Kvikindi

✔️

When was Kvikindi released?


Kvikindi is first released in 1993 as part of Nydonsk's album "Hunang" which includes 10 tracks in total. This song is the 3rd track on this album.
✔️

Which genre is Kvikindi?


Kvikindi falls under the genre Pop.
✔️

How long is the song Kvikindi?


Kvikindi song length is 3 minutes and 52 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
13baf70d911c032c01d2c1d3fb691105

check amazon for Kvikindi mp3 download
Record Label(s): 1993 1993 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Kvikindi by Nydonsk (current rating: N/A)
12345678910

Meaning to "Kvikindi" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts