NYDONSK


Holur Innan Hausinn Lyrics

Það er holur innan hausinn á mér nú,
þar sem heilinn áður var, nú ert þú.
Og það kemst bara ekkert annað fyrir,
allt annað flýgur bara framhjá og yfir.
Þetta virðist vera ómæld fyrirhöfn,
ég hef alltaf átt bágt með að muna nöfn.
Nú er þitt það eina sem mér tekst að muna,
allt annað óskiljanleg orðaruna.
Ég reyni að stafa mig framúr
kemst ekki fram úr því.
Leit þig augun fyrsta sinnið,
áður enn ég missti minnið.
Vissi að ég gat hætt að leita,
hvað skyldi nú daman heita?
Við spurningunni er aðeins eitt rétt svar
sem birtist mér nú allsstaðar.
Það er holur innan hausinn á mér nú,
þar sem ég sjálfur áður var, nú ert þú
sem hefur hugsun mína á þínu valdi,
þetta fór þá alveg eins og ég taldi,
það kemst bara einn fyrir
í höfðinu á mér í senn.
Leit þig augun fyrsta sinnið,
áður enn ég missti minnið.
Vissi að ég gat hætt að leita,
hvað skyldi nú daman heita?
Við spurningunni er aðeins eitt rétt svar
sem birtist mér nú allsstaðar.

Watch Nydonsk Holur Innan Hausinn video
Hottest Lyrics with Videos
00c17a1eb5087d3f19ecdcd59a39b13f

check amazon for Holur Innan Hausinn mp3 download
browse other artists under N:N2N3N4N5
Record Label(s): 1998 1998 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Holur Innan Hausinn by Nydonsk (current rating: 6.29)
12345678910
Meaning to "Holur Innan Hausinn" song lyrics
captcha
Characters count : / 50