NYDONSK


Freistingar Lyrics

Í öndvegi hefur skipað sér
af sjálfsdáðum.
Frá örófi meðan mannkyn svaf
í aldanna rás.
Í álögum ávaxtatré;
forboðin nautn er afleiðing
af áfergju, hégómagirnd
- nokkrar höfuðsyndir
Þú stelur öllu - þér er sama.
Þú girnist allt - sem aðrir eiga.
Þú fjötrar aðra - öðlast frama,
þú spýtir eitri - vilt aðra feiga
Sama hver þú ert, sama hvað þú ert,
sama hvað er gert
Fjöldi freistinga, fjöldi kræsinga,
fjöldi refsinga.
Í öndvegi hafa skipað sér
af sjálfsdáðum.
Frá örófi meðan mannkyn svaf
í aldanna rás.
Í álögum ávaxtatré;
forboðin nautn er afleiðing
af áfergju, hégómagirnd
- nokkrar höfuðsyndir
Þú stelur öllu - þér er sama
Þú girnist allt - sem aðrir eiga
Þú fjötrar aðra - öðlast frama
þú spýtir eitri - vilt aðra feiga
Sama hver þú ert, sama hvað þú ert, sama hvað er gert.
Fjöldi freistinga, fjöldi kræsinga, fjöldi refsinga.

Watch Nydonsk Freistingar video
Hottest Lyrics with Videos
088584df450e74bca25bb1ebd80c3fbc

check amazon for Freistingar mp3 download
browse other artists under N:N2N3N4N5
Record Label(s): 1992 1992 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Freistingar by Nydonsk (current rating: N/A)
12345678910
Meaning to "Freistingar" song lyrics
captcha
Characters count : / 50