SKALMOLD

- Helheimur Lyrics

Brakar í jöklum og beinin eru köld
Blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld
Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt
Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt

Fordæmdir ýlfra og festa enga ró
Fingurnir sem eitt sinn bærðust, núna þaktir snjó
Meinað að sofa er myrkrið kæfir þá
Það eru menn þarna úti sem aldrei birtu sjá

Í Hel
Hér sefur enginn vel
Í Hel

Drottningin horfir er dæmdir missa vit
Dagurinn er horfinn og með barnið mitt ég sit
Tárin þau frjósa er mænir hún á mig
Það eru menn þarna úti sem vilja taka þig

Í Hel
Hér sefur enginn vel
Í Hel
Í Hel

Hér sefur enginn vel
Lífið víst þráir ljós og yl
Liggja þar smáir, kaldir
Horfa þeir bláir Heljar til
Hér sofa náir kaldir

Hér sofa náir kaldir!

Í Hel!

Facts about Helheimur

✔️

Who wrote Helheimur lyrics?


Helheimur is written by Skálmöld.
✔️

When was Helheimur released?


It is first released on September 30, 2016 as part of Skalmold's album "Vögguvísur Yggdrasils" which includes 17 tracks in total. This song is the 7th track on this album.
✔️

Which genre is Helheimur?


Helheimur falls under the genre Metal.
✔️

How long is the song Helheimur?


Helheimur song length is 3 minutes and 00 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
12001ac95fec289087235d15416581b5

check amazon for Helheimur mp3 download
these lyrics are submitted by itunes3
Songwriter(s): Sklmld
Record Label(s): 2016 Napalm Records Handels GmbH
Official lyrics by

Rate Helheimur by Skalmold (current rating: 7.13)
12345678910

Meaning to "Helheimur" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts