play youtube video
Yfirgefinn
Valdimar
Yfir Borgina
Yfirgefinn video

VALDIMAR

- Yfirgefinn Lyrics

[Verse 1]
Sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér
Minningar sem kvelja mig í huga mér
Týndur, dofinn, Ekkert á
Yfirgefinn, ekkert að sjá
Myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt
Þögnin er óbærilega há

[Chorus]
Ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti
Ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Lalala læti lalalala læti, það eru læti oohoóó...

[Verse 2]
Stjörnurnar á himninum minna á þig
Jörðin mætti alveg eins gleypa mig
Ég er týndur dofinn, hvar er ég?
Yfirgefinn, langt frá þér

[Chorus]
Ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti..
Ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Það eru læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti..

[Verse 3]
Týndur dofinn, finndu mig
Yfirgefinn, ég vil þig

Watch Valdimar Yfirgefinn video

Facts about Yfirgefinn

✔️

When was Yfirgefinn released?


Yfirgefinn is first released on November 20, 2010 as part of Valdimar's album "Undraland" which includes 12 tracks in total. This song is the 7th track on this album.
✔️

Which genre is Yfirgefinn?


Yfirgefinn falls under the genre Pop.
✔️

How long is the song Yfirgefinn?


Yfirgefinn song length is 4 minutes and 55 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
55eddd14732aa68a672d1442ec220259

check amazon for Yfirgefinn mp3 download
these lyrics are submitted by gsba3
Record Label(s): 2010 Geimsteinn
Official lyrics by

Rate Yfirgefinn by Valdimar (current rating: N/A)
12345678910

Meaning to "Yfirgefinn" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts