SIGUR ROS

- Inni Mer Syngur Vitleysingur Lyrics

Á silfur-á
Lýsir allan heiminn og augun blá
Skera stjörnuhiminn
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, nú rætist það
Ó nei

Á stjörnuhraða
Inni í hjarta springur, flugvélarbrak
Ofaní jörðu syngur
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, lágfara dans
Allt gleymist í smásmá stund og rætist það
Opna augun
Ó nei

Minn besti vinur hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum

Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
Alltaf þið vaða, við hlaupum hraðar
Allt virðist smærra, ég öskra hærra
Er er við aða, í burtu fara

Minn besti vinur hverju sem dynur
Illum látum, í faðmi grátum
Ég kyngi tári og anda hári
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur

Watch Sigur Ros Inni Mer Syngur Vitleysingur video

Facts about Inni Mer Syngur Vitleysingur

✔️

Who wrote Inni Mer Syngur Vitleysingur lyrics?


Inni Mer Syngur Vitleysingur is written by Georg Holm, Orri Pall Dyrason, Jon Thor Birgisson, Kjartan Sveinsson.
✔️

When was Inni Mer Syngur Vitleysingur released?


It is first released on June 23, 2008 as part of Sigur Ros's album "Með Suð Í Eyrum Við Spilum Endalaust" which includes 11 tracks in total.
✔️

Which genre is Inni Mer Syngur Vitleysingur?


Inni Mer Syngur Vitleysingur falls under the genre Alternative.
✔️

How long is the song Inni Mer Syngur Vitleysingur?


Inni Mer Syngur Vitleysingur song length is 4 minutes and 06 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
3728ea6fcc052e469032ec28eb3455bd

check amazon for Inni Mer Syngur Vitleysingur mp3 download
these lyrics are submitted by BURKUL
Songwriter(s): Georg Holm, Orri Pall Dyrason, Jon Thor Birgisson, Kjartan Sveinsson
Record Label(s): 2008 KRUNK
Official lyrics by

Rate Inni Mer Syngur Vitleysingur by Sigur Ros (current rating: 5.75)
12345678910

Meaning to "Inni Mer Syngur Vitleysingur" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts