BUBBI MORTHENS

- Hungur Lyrics

G EM C G x2

Ég man þig á barnum með bros eins og máninn
Bjart eins og silfur þetta kvöld var ég bjáni
Raddir fólksins fylltu hvern krók og kima
Kjaftstopp ég stóð með hjartslátt og svima

G EM C G

Ég man þig í skugganum svo skelfilega fögur
Ég skreið í gegnum augnablikið og sagði þér sögu
Reykjavík var köld þetta kvöld í desember
Og ég þráði ekkert heitara en að fá að sofa hjá þér

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín

Og dagarnir mættu með loforðin mildu
Mörgum árum áður en að hjört'okkar skyldu
Og sólin kom upp og sólin settist niður
Og sólin skein á okkur og um tíma var friður

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
G EM C G x2

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín

Fyrst kom gráminn og síðan settist rykið
Mér var sagt að ég dópaði of mikið
Og það eina sem ég átti þetta kvöld ástin mín
Var þetta ííískalda hungur sem leitaði til þín

Facts about Hungur

✔️

Who wrote Hungur lyrics?


Hungur is written and performed by Bubbi Morthens.
✔️

When was Hungur released?


It is first released on June 16, 2021 as part of Bubbi Morthens's album "Sjálfsmynd" which includes 11 tracks in total. This song is the 3rd track on this album.
✔️

Which genre is Hungur?


Hungur falls under the genre Pop.
✔️

How long is the song Hungur?


Hungur song length is 4 minutes and 08 seconds.
Hottest Lyrics with Videos
e977a303ccaee0a9ddb3a0f27c46ee26

check amazon for Hungur mp3 download
these lyrics are submitted by itunes3
Songwriter(s): Bubbi Morthens
Record Label(s): 2021 Alda Music
Official lyrics by

Rate Hungur by Bubbi Morthens (current rating: 7.50)
12345678910

Meaning to "Hungur" song lyrics

captcha
Characters count : / 50
Latest Posts